Hótel Holt Veisluþjónusta

Fyrir þá sem vilja það besta

Veisluþjónusta í sérflokki
Fyrir kröfuharða viðskiptavini
Brúðkaupsveislur
Erfidrykkja
Fermingarveislur
Ferðanesti
Einkasamkvæmi


Nánari upplýsingar
Veisluþjónusta Hótels Holts er fyrir þá sem vilja það aðeins það besta.

Veislurnar eru sérsniðnar að þínum óskum og mikið er lagt uppúr því gæði, yfirbragð og umgjörð veislunnar sé í sérflokki. Enda ófár veislurnar sem við höfum haldið fyrir mjög kröfuharða viðskiptavini.

Eigendur einkaþota sem koma við á Reykjavíkurflugvelli eru meðal ánægðra viðskiptavina okkar svo það má segja að þú sért í góðum höndum hjá okkur.

Sendu okkur fyrirspurn hér á síðunni og við höfum samband.

Hótel Holt Veisluþjónusta
Bergstadastræti 37 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
http://hotelholt.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Hótel Holt á www.salir.is in a larger map
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar