Veisluþjónusta Greifans
Veisluþjónusta Greifans er handhæg og þægileg þjónusta. Hvort sem um fjölskylduveislur eða viðskiptafundi er að ræða þá er best að láta okkur sjá til þess að maturinn sé óaðfinnanlegur, þá getur þú slappað af og notið fundarins
Stássið - veislusalur á neðrihæð Greifans
Á neðri hæð Greifans er Fundarsalurinn "Stássið" sem tekur 60 manns í sæti og býður uppá mikið næði ef þess er óskað.