Ath! Vegna endurbóta verður Klúbbhúsið ekki í útleigu fyrr en haust 2020
- ekki verður tekið við bókunum fyrr en sumar 2020
GR veitingar og þjónusta býður heildarlausn í veisluna, allt frá góðum veitingum til fallegra skreytinga.
Hvert sem tilefnið er þá hefur fyrirtækið það sem til þarf. Hafðu samband og við stillum upp dæminu með þér.
Hvort sem það eru Litlar veislur eða stórar árshátíðar þá höfum við mikla reynslu veisluhaldi.
Fyrirspurnum um veitingar og salarleigu skal beint í fyrirspurnarglugga hér til hliðar eða á heimasíðu GR veitinga, www.grveitingar.is







