Valshöllin stórviðburðir

Salur fyrir stórar matarveislur, tónleika og stórviðburði

Frábær staðsetning við miðbæ Reykjavíkur
Gott aðgengi og næg bílastæði
Heilstæðar lausnir fyrir viðburði
Mikil reynsla af stórviðburðahaldi
Smærri veislu- og fundarsalir í höllinni
Borð fyrir að 1000 manns í matarveislur
Hentar fyrir allt að 2600 manna stórviðburði
Árshátíðir, Brúðkaup, Þorrablót, Jólahlaðborð
Fermingar, Erfidrykkjur, Starfsmanna skemmtanir
Móttökur, Útskriftaveislur


Nánari upplýsingar
Valshöllin er upplagður staður fyrir stórtónleika, stórviðburði, stórar veislur og hátíðar innandyra sem utan.

Staðsetningin er einstök í borginni alveg við miðbæ Reykjavíkur en samt með nægum bílastæðum og mjög auðveldu aðgengi, hvort sem er akandi eða gangandi frá miðbæ Reykjavíkur.

Boðið er uppá heilstæðar lausnir í viðburðarhaldi með gæslu, fullkomnu hljóðkerfi, ljósabúnaði og drapperingum allan salinn.

Í salnum er hægt að dekka upp fyrir sitjandi borðhald fyrir allt að 1000 manns í einu og skapa einstaka stemningu með ljósum, skjávörpum og tónlist.

En fyrir fyrir tónleika og stórviðburði tekur höllin 2600 manns.

Margar af stærstu árshátíðum og veislum landsins hafa verið haldnar í Valshöllinni og mikil reynsla er af fjölbreyttu viðburðahaldi.

Valshöllinn er því frábær staður fyrir stórtónleika og hverskyns stórviðburði.

Allt aðgengi er mjög gott og næg bílastæði.

Í Valshöllinni eru einnig smærri fundarsalir og veislusalir sem hægt er að nýta með stórasalnum ef óskað er eftir því.

Hér má skoða fleiri veislusali í Valshöllinni

Fyrirspurnum er svarað milli 13-16 á daginn

Leiga
Leigum út borð og stóla
 
10-12 manna hringborð 183 sm
6 manna hringborð
4 manna borð
Stólar
 
Leigjum einnig út borðbúnað fyrir veislur.
diskar, bollar, glös og hnífapör.

Valshöllin stórviðburðir
Hlíðarenda 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar