Vesturland - Borgarfjörður
Fallegt umhverfi og fjölbreytt aðstaða í nágrenni við höfuðborgarsvæðið
Borgarbyggð er landbúnaðarhérað steinsnar frá höfuborgarsvæðinu. Fjölbreytt mannlíf og atvinnulíf er á svæðinu og þar blómstrar menntun og menning með miklum ágætum. Á svæðinu er mikið um áhugaverða afþreyingu, eins og t.d. golf, veiðar, góðar sundlaugar, hótel, gistiheimili og tjaldstæði.

Náttúrufegurð Borgarfjarðar er mikil og mögnuð en þar er að finna m.a hveri, falleg stöðuvötn, bergársvötn, jökulsá og einstaka fossa.

Á svæðinu eru ótalmörg falleg útivistarsvæði, hægt er að nefna Norðurárdal þar sem hægt að er sjá gígana Stóru- og litlu Grábrók og útivistarperlur eins og Húsafell sem er í nálægð við Eiríksjökul og Langjökul. Frá Húsafelli er ekki langt í Hraunfossa og barnafoss auk hellanna Surtshellis og Víðgelmis. Margir sögufrægir staðir eru einnig á svæðinu og er safnastarfsemi öflug í héraðinu.

Söguloftið - Landnámssetrið.
90 manns - Borgarnes
Óvenjulegt fundarrými, innblásið af sögu liðinna... Skoða.
Arinstofan - Landnámssetrið.
50 manns - Borgarnes
Hlýlegt rými í sögufrægu húsi. Skoða.
Hvíti Salurinn - Landnámssetrið.
70 manns - Borgarnes
Aðal veitingasalur Landnámsseturs. Skoða.
Skálinn - Landnámssetrið.
300 manns - Borgarnes
Björt nútímaleg tengibygging á milli Pakkhúss... Skoða.
Brautartunga Félagsheimili
200 manns - Borgarbyggð
Fallegur salur fyrir veislur og viðburði í Lundarreykjadal. Skoða.
Gamla Kaupfélagið
10 - 550 manns - Akranesi
Aðstaða fyrir fundi veislur eða dansleiki í nágrenni... Skoða.
Grímsá - Sveitasetur
70 manns - Borgarfjörður
Einstök náttúrufegurð og glæsilegur húsakostur... Skoða.
Ný mynd:
(155px bannerar)
(648px mynd)