Salurinn er ekki lengur í útleigu
Í turninum í Húsi verslunarinnar er glæsilegur salur með sórkostlegu
útsýni. Tvennar svalir eru á hæðinni.
Salurinn henntar mjög vel fyrir fundi sem kokteilboð.
Salurinn rúmar 50-60 manns í sæti og rúmlega það fyrir standandi veislur.
Í salnum er bar, tvennar góðar svalir og hægindastólar.
Allar veitingar eru frá Veislumiðstöðinni