Hægt er að skipta íþróttavellinum í tvo hluta með tjaldi, sem er mjög létt í meðförum og síðan má skipta
Íþróttasalurinn er hitaður upp með lofti og er þar góð loftræsting. Í þjónustubyggingin er fundarherbergi, fjórir búnings- og baðklefar ásamt annarri aðstöðu.
Íþróttasalur Reykjaneshallarinnar er 108 m að lengd og 72,6 m á breidd. Hæð hússins yfir hliðarlínum er 5,5 m og yfir miðju vallar er hún 12,5 m.
AÐRIR MÖGULEIKAR:
Reykjaneshöllin getur hýst alls konar viðburði aðra en íþróttir. Þar var haldinn fundur Kristnihátíðar á Reykjanesi. Bílasýning var haldin s.l. haust. Tónleikar og ýmis konar hátíðarhöld á vegum Reykjanesbæjar.