Gala - fundarsalur er nýr fundar- og veislusalur miðsvæðis í Kópavogi. Salurinn hentar vel fyrir 140 manns í sæti, en einnig er mögulegt að skipta salnum upp í tvo hluta.
Úr salnum er hægt að ganga út á rúmgóðar svalir.
Salurinn er með fullkomnu framreiðslueldhúsi, eldavél, stórum ísskáp og uppþvottavél.
Salurinn hentar vel fyrir hverskyns fundi og ráðstefnur, mannfangnaði og veislur, fermingar, brúðkaup, árshátíðar, afmæli og fleira.
Salurinn leigist út án veitinga.