Í sölunum er fyrsta flokks tækjabúnaður fyrir fundi, gott hljóðkerfi, ræðupúlt, skjávarpi og rafrænt skjávarpstjald. Þráðlaust internet ásamt laser penna, blöðum og pennum.
Rúmgott móttökusvæði er staðsett fyrir utan salina þar sem finna má bar aðstöðu sem tilvalið er að nýta fyrir fundarhlé. Einnig gefst fundargestum kostur að nýta afgirt útisvæði með borðum og stólum sem hægt að ganga út í frá bæði fundarsalnum og móttökusvæðinu.
Hægt er að stilla sölunum upp á marga vegu:
• Fundarborð fyrir 24 manns í sæti
• Skólastofa fyrir 30 manns í sæti
• U borð fyrir 24 manns í sæti
• Bíóuppstilling fyirr 35 manns í sæti
• Standandi móttaka fyrir 65 manns
• Veislusalur fyrir 32 manns í sæti
• Hekla, Katla og Askja eru allir jafnstjórir 50m²
Sendið okkur fyrirspurn eða hafið samband í síma til að fá nánari upplýsingar um salinn og fá matseðla.
Skoðið einnig CenterHotel Miðgarður og enn aðra á CenterHotel Miðgarði og CenterHotel Þingholti





