Örkin Sjómannaheimilið

Heimilisleg og persónuleg þjónustu í hlýlegu og snyrtilegu umhverfi

Bjartur góður salur
Gott eldhús
Rúmgóð móttaka
Píano
Gistimöguleikar á staðnum
Myndvarpi


Nánari upplýsingar
Hótel Örkin býður uppá bjartan og góðan veislusal, sem hentar vel fyrir  veislur, fundi og ráðstefnur, sem og kennslu og námskeið. Á staðnum er eldhús og góð gistiaðstaða.

Einnig er boðið uppá mjög hugguleg fundarherbergi. fyrir 10-15 manns. 

Hótel Örkin leggur áherslu á snyrtimennsku og notalegt umhverfi. Hótelið er miðsvæðis í Reykjavík. Aðeins 15-20 mín. gangur er niður í gamla miðbæinn og við erum aðeins í 10 mín. gönguleið frá verslunarmiðstöðinni Kringlunni.

Almenningsvagna er stutt að sækja og flugrútan, í tengslum við flug frá Keflavíkurflugvelli, getur komið hér við eftir óskum.

Hótel Örkin er færeyska sjómannaheimilið í Reykjavík. Þess vegna reynum við að hafa Færeyinga í starfsliði okkar og hótelstórinn er frá Færeyjum. Starfsmenn geta talað ýmis tungumál, s.s. ensku, þýsku, norðurlandamál auk íslensku.

Vínveitingar eru ekki á hótelinu.


Örkin Sjómannaheimilið
Brautarholti 29 105 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.hotelorkin.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Sjómannaheimilið Örkin, www.salir.is in a larger map

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar