Alvar Fundarherbergi Norræna húsið

Fundarherbergi með fallegu útsýni og góðu næði

Góð dagsbirta og fallegt útsýni
Hentar vel fyrir fundi eða hópavinnu
Veitingar frá Plöntunni bístró
Næg bílastæði og gott aðgengi
Sýningarsalir á neðri hæð
Rúmgott anddyri


Nánari upplýsingar

Í Norræna húsinu eru tvö fallega útbúin og björt fundarherbergi með góðu útsýni sem nýtast vel fyrir minni fundi eða hópavinnu.


Alvar fundarherbergi fyrir 12 - 14 gesti 
• 65"skjár
• Fjarfundarbúnaður
• Nettenging

Aino fundarherbergi 6-8 gestir 
• 65"skjár
• Fjarfundarbúnaður
• Nettenging

Norræna húsið
Norræna húsið býður upp á góða aðstöðu til að halda námskeið, fundi og ráðstefnur í fallegu umhverfi. Í húsinu er að finna ráðstefnusal, fundarherbergi, sýningarsali, bókasafn, barnabókasafn og artotek ásamt veitingahúsi.

Aðstaðan nýtist vel fyrir námskeið, fundi og málstofur sem og fyrir stærri samkomur, allt að 80 manns í sæti í einum sal.

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og lögum okkur að þörfum hvers og eins.

Skrifstofa bókanna er opinn alla virka daga á milli kl. 10:00 og 12:00.
 
• Næg bílastæði og gott aðgengi
• Hægt er að streyma frá viðburðum í Norræna húsinu

Alvar Fundarherbergi Norræna húsið
Sæmundargata 11 102 Reykjavik
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar