Skátamiðstöðin

Veislusalur og fundarsalur í Hraunbæ

Salurinn rúmar vel 70 manns til borð
Næg bílastæði við salinn
Stórt sýningartjald og skjávarpi
Lítið móttökueldhús
Hljóðkerfi fyrir tal og tónlist
Stillanleg ljós
Hægt að ganga út á litla verönd við salinn
Gott aðgengi og lyfta
Notkun áfengis ekki heimil í salnum
Yamaha píanó í salnum


Nánari upplýsingar

Skátamiðstöðin í Hraunbæ býður upp á góðan veislusal og fundarsal sem rúmar vel 70 manns til borðs.

Salurinn er er bjartur og fallegur með borðum og þægilegum stólum sem hægt er að raða upp á mismunandi hátt  ýmist með langborðum fyrir veislur, skólastofu uppstillingu fyrir fundi sem og leikhús uppstillingu fyrir fundi og fyrirlestra og þá er auðvelt að bæta við stólum.

Í salnum er skjávarpi og stórt sýningartjald ásamt hljóðkerfi fyrir tal og tónlist.

Framan við húsið eru næg bílastæði og gott aðgengi.

Salurinn er á annarri hæð með lyftu. Á hæðinn er þó hægt að ganga út á litla verönd við salinn.

Móttökueldhús með leirtaui uppþvottavél, hellu og kaffi vél er á staðnum.

Salur hentar mjög vel fyrir fermingarveislur, skírnarveislur, erfidrykkju og allar þær veislur sem ekki er boðið upp á áfengi því það er ekki leyft í salnum.

Salurinn er frábær fyrir fundi, húsfundi, fyrirlestra, námskeið, kennslu og minni ráðstefnur.

Einnig hentar salurinn fyrir danskennslu, jóganámskeið og fleira.

Athugið: áfengi er ekki leyft í salnum.



Skátamiðstöðin
Hraunbær 123 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar