Tjarnarbíó hliðarsalur - ekki í útlegu

ekki í útleigu sem stendur

Hliðarsalurinn tekur 40 manns til borðs
60-70 manns í standandi viðburði
Sviðsupphækkun
Bar í anddyri
Fatahengi
Hljóðkerfi fyrir tal og tónlist
Skjár
Gott aðgengi fyrir hjólastóla
Bílastæði undir Ráðhúsinu við hlið Tjarnarbíós


Nánari upplýsingar

Athugið:
Salurinn er ekki lengur til leigu vegna anna í leikhúsi
Vinsamlega skoðið aðra sali á www.salir.is


Hliðarsalur Tjarnarbíós er spennandi salur við hliðina á leikhússalnum. 

Salurinn er ekki hefðbundinn veislusalur heldur er byggður undir glerþaki og búinn einföldum húsgögnum, hljóðkerfi og litlu sviði. 

Salurinn rúmar um 40 manns í matarveislur en 60-70 manns í standandi veislur og viðburði. Gott aðgengi er um aðalinngang leikhússins og í anddyri er bar fyrir sölu og framreiðslu á drykkjum.

Salurinn er leigður út fyrir menningarviðburði og veislur og móttökur.

Aðgengi:
Fimm leiðir strætóa stoppa beint fyrir framan Ráðhús Reykjavíkur sem er við hliðina á Tjarnarbíói. Leiðir 1,3,6,11 og 12. 

Fyrir þá sem koma á bíl er best að leggja í bílastæðahúsi Ráðhússins eða undir Hafnartorgi.

Gott aðgengi fyrir hjólastóla bæði í hliðarsalnum sem og leikhússalnum.



Tjarnarbíó hliðarsalur - ekki í útlegu
Tjarnargata 12, 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort