Malbygg

Veislusalur í Skútuvogi - ekki lengur í útlegu

Salurinn tekur um 55 manns í sæti
Hljóðkerfi fyrir tónlist
Gengið inn beint af plani
Bjórkynningar og smakk
Hljóðkerfi fyrir tónlist
Bílastæði framan við húsið
Gæðabjór bruggaður á staðnum
Hægt að koma með eigin veitingar
Staðsett gegnt Minigarðinum


Nánari upplýsingar
Salurinn er ekki lengur í útleigu

Malbygg Brugghús býður upp á sal innan af brugghúsi sínu í Skútuvogi 1H.  Salurinn er búinn hljóðkerfi ásamt stórum skjá. Bílastæði eru fyrir framan inngang.  

Salurinn hefur bar með átta krana og hægt er að versla bjórkúta af Brugghúsinu til að bjóða gestum. Einnig er hægt að versla vín, kranakokteila, gos og sterkt áfengi af brugghúsinu sjálfu. 

 Inn af salnum er rými með eldhúsi sem hægt er að nýta til að hita veitingar handa gestum Ekkert mál er að koma með mat annars staðar frá.  

Salur hentar fyrir: afmæli, fyrirtækjahópa, vinahópa, hópefli. Salurinn er aðeins til leigu á laugardögum. 

Leiga á salnum er 60.000 plús lágmarks innkaup af barnum upp á 150.000. 

Malbygg er staðsett í örstuttri göngufjarlægð frá Minigarðinum. Minigarðurinn er staðsettur hinum meginn við götuna.

©www.salir.is - afritun og endurbirting óheimil.


Malbygg
Skútuvogur 1 G, 104 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort