RISIÐ er tilvalinn staður til að stoppa og njóta góðra vína og kokteila í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Salurinn getur tekið við allt að 180 gestum – allt eftir tilefni og uppstillingu og hverju sinni.
Við bjóðum upp á ýmsa kosti þegar kemur að salarleigu sem hentar vel flestum tilefnum. Hvort sem um er að ræða afmæli, félagasamkomur eða hverskonar uppákomur, þá gerum við okkar besta til þess að viðburðurinn þinn verði eftirminnilegur.