Fjósið er ný endurbyggt félagsheimili Vals.
Þar er í boði lúxus veislusalur sem er eingöngu leigður út í valdar veislur og aðeins með þjónustu.
Áfengi og allar veitingar þarf að kaupa af rekstraraðila. Í Fjósinu er veislusalur fyrir 140 gesti í standandi veislu og fyrir 60-80 sitjandi gesti. Þar er að auki vegleg setustofa.
Í Fjósinu eru sýningatjöld, lítið hljóðkerfi og nýtt rafmagnspíanó.
©www.salir.is