HÁS veislusalur

Fyrir veislur, fundi eða sem vinnurými

20-30 manns til borðs í sal
90 manns í standandi veislur
Tvær góðar setustofur með notalegum sófum og stólum
Fallegt eldhús, fullbúið fyrir standandi veislur
Stór ísskápur, hella og lítill upphitunarofn
Kjörið fyrir námskeið, kynningar og fleira
Fjölbreytt vinnuaðstaða
Gott aðgengi frá götu og bílastæði að baka til
Píanó, skjávarpi, flatskjár, tússtafla


Nánari upplýsingar
Ath. 
Salurinn fer í langtímaleigu eftir 10. nóv 2025
en verður leigður í veislur og viðburði þangað til.

HÁS veislusalur er fallegt húsnæði í Síðumúla,
með fjölbreytta notkunarmöguleika.

Hás veislusalur hefur afar hlýlegt og fallegt yfirbragð sem hentar vel sem staður fyrir allskonar veislur, svo sem fermingarveislur, útskriftarveislur og afmælispartý.

Húsnæðið er líka leigt út sem vinnuaðstaða og fundaraðstaða fyrir hvers konar vinnufundi, fyrirlestra og kynningar. 

Tvær setustofur eru í húsnæðinu, lítið fallegt eldhús og borðsalur eða fundarsalur fyrir 40 manns.

Í salnum er skjár, píanó og tússtafla, fundarborð og 30 auka stólar.

Salurinn hentar ekki fyrir stórar, sitjandi veislur og ekki er góð eldunaraðstaða á staðnum.

Ath. 
Salurinn fer í langtímaleigu eftir 10. nóv 2025
en verður leigður í veislur og viðburði þangað til.

Hægt er að leigja allt húsnæðið í einu fyrir veislur eða fundarherbergi eða vinnurými sér.

HÁS veislusalur
Síðumúla 35, 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar