Kexverksmiðjan Nýló salurinn

Gamli Nýló salurinn í miðbæ Reykjavíkur leigist með eða án matarveitinga

200+ í standandi veislur
spennadi útlit - Var áður verksmiðjusalur
Einstök staðsetning í miðbæ Reykjavíkur
Gott aðgengi og næg bílastæði
Mikil lofthæð og stórar hurðar


Nánari upplýsingar
Spennandi salur í gömlu kexverksmiðju Frón við Skúlagötu. Salurinn er grófur í verksmiðju stíl, hátt til lofts og vítt til veggja.  Einstaklega flottur bar, fatahengi og góð klósettaðstaða.

Á efri hæðinni er KEX hostel og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum sem sjá um veitingar eftir óskum.

Salurinn hentar vel í standandi veislur og óhefðbundnar sitjandi veislur t.d. við langborð.

Einnig fyrir uppákomur og menningarviðburði með frumlegu sniði.

Staðsetningin er frábær - í miðbæ Reykjavíkur og aðgengið í salinn er gott, beinnt inn af Skúlagötu þar sem eru næg bílastæði á kvöldin.

Sendið okkur fyrirspurn ef þið viljið fá nánari upplýsingar.


ATH! Salurinn verður leigður út fram til 1. Mars 2020 eftir það verða breytingar á salnum.


Kexverksmiðjan Nýló salurinn
Skúlagata 28 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar