Speglar er á veggjum, balletstangir og góð hljómflutningstæki.
Hvítur dansdúkur.
Þrjú búningsherbergi
með salernis- og sturtuaðstöðu.
Einnig er eldhús og búningageymslur.
Aðstaða fyrir kennslu, sýningar, námskeið, yoga og menningartengda viðburði
• 80 fermetrar |
• Speglar á veggjum, balletstangir |
• Góð hljómflutningstæki |
• Hvítur dansdúkur á gólfum |
• Þrjú búningsherbergi, salernis- og sturtuaðstaða |
• Móttaka og setustofa í anddyri |
• Eldhús og búningageymslur |