Stóri salur
Speglar er á veggjum, balletstangir og góð hljómflutningstæki.
Svartur og hvítur dansdúkur.
Áhorfendabekkir fyrir rúmlega 100 manns.
Á Grensásvegi eru þrjú búningsherbergi
með salernis- og sturtuaðstöðu.
Einnig er eldhús og búningageymslur.