Vinsamlegast athugið að sem stendur eru salir Árbæjarsafns aðeins leigðir út á opnunartíma safnsins.
Salurinn er núna aðeins leigður út sem fundarsalur.
Opið sept-maí 13:00 - 17:00
júní-ágúst 10:00 - 17:00Kornhúsið á Árbæjarsafni er gamalt pakkús.
Á jarðhæð eru sýningar á vegum safnsins ásamt herbergi til að hella uppá og undirbúia veitingar fyrir framreiðslu.Rúmgóður stigi er upp á aðra hæð þar sem salurinn er. Stíllinn er grófur en um leið hlýlegur og vinsælt að hafa langborð fyrir veislugesti.
Í salnum eru þægilegir stólar og borð, en borðbúnaður takmarkast við fundi og kaffiveitingar. Annað þurfa leigutakar að koma með með sér.
Umhverfið er eins og að koma í sveit en samt staðsett miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu.
Kornhúsið hentar sérstaklega vel fyrir námskeið og fundi.
Verðskrá 2024
Dillonshús, heill dagur 69.530 kr
Dillonshús, hálfur dagur 44.370 kr
Kornhús, fundarsalur, heill dagur 69.530 kr
Kornhús, fundarsalur, hálfur dagur 44.370 kr
Lækjargata fundarsalur, heill dagur 69.530 kr
Lækjargata fundarsalur, hálfur dagur 44.370 kr
Árbæjarsafnskirkja, fyrir athafnir 35.980 kr
Leiðsögn á vegum starfsmanna Borgarsögusafns 1-1,5 klst
Leiðsögn á sýningarstöðum Borgarsögusafns á opnunartíma: 25.150 kr.
Sérsniðnar sögugöngur: 56.210 kr.