Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafnsins tekur 56 manns í sæti og hægt er að bæta við u.þ.b. 40 aukastólum.
Þar er tölva, skjávarpi, tússtafla og myndvarpi. Hægt er að taka fyrirlestra upp (hljóð og mynd) og þarf viðkomandi að koma með USB lykil og láta vaktstjóra vita fyrir fram.
Einnig er hægt að setja upp skyggnusýningavél ef látið er vita af því með fyrirvara.
Fyrirlesarar koma með efnið sitt á minniskubbi (pc-umhverfi). Salurinn er almennt ekki leigður út á mánudögum að vetri til.
Hægt er að taka fyrirlestra upp (hljóð og mynd) og þarf viðkomandi að koma með USB lykil (FAT32 format) og láta vaktstjóra vita fyrir fram.