16 þægilegir stólar með örmum eru við hringborð.
og þar er hægt að vera með skjávarpa ef óskað er.
Í herberginu er hægt opna út á litlar svalir til að fá inn ferskt loft.
Virðulegur staður fyrir góða fundi
| • 16 þægilegir stólar við hringborð |
| • Falleg birta, gott næði og hægt að opna út á litlar svalir |
| • Skjávarpi |
| • Næg bílastæði í bílastæðahúsi |
| • Mögulegt að fá leiðsögn um safnahúsið og sýningar |