Fundarstofa safnahússins er einstaklega virðulegt og fallegt rými fyrir fundarhöld.
Klassísk dönsk húsgögn eru í stofunni og allt yfirbragð er mjög fágað og fallegt.
10 þægilegir stólar með örmum eru við hringborð.
og þar er hægt að vera með skjávarpa ef óskað er.
Í stofunni er sófasett og hægt að opna út á litlar svalir.
Í safnahúsi eru að auki fundarherbergi fyrir 16 manns og lessalurinn sem rúmar allt að 100 manns í móttökur, ráðstefnur og tónleikahald.








