Fundarstofa Safnahúsið

Eflaust ein fallegasta og þægilegasta fundarstofa landssins

10 þægilegir stólar við hringborð
Setustofa með sófasetti Borge Mogensen
Falleg birta, gott næði og hægt að opna út á litlar svalir
Skjávarpi
Næg bílastæði í bílastæðahúsi
Mögulegt að fá leiðsögn um safnahúsið og sýningar


Nánari upplýsingar
Fundarstofa safnahússins er einstaklega virðulegt og fallegt rými fyrir fundarhöld.

Klassísk dönsk húsgögn eru í stofunni og allt yfirbragð er mjög fágað og fallegt.

10 þægilegir stólar með örmum  eru við hringborð.
og þar er hægt að vera með skjávarpa ef óskað er. 

Í stofunni er sófasett og hægt að opna út á litlar svalir.

Í safnahúsi eru að auki fundarherbergi fyrir 16 manns og lessalurinn sem rúmar allt að 100 manns í móttökur, ráðstefnur og tónleikahald.

Fundarstofa Safnahúsið
Hverfisgata 15, 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafn.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar