Fundar- og ráðstefnusalirÞað getur verið mjög árangursríkt að halda fundi og ráðstefnur í kyrrð og ró og fallegu umhverfi fjarri ys og þys borgarinnar.
Í aðeins klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík er falleg fundaraðstaða i einstöku umhverfi.
Rýmin eru tvö og er því hægt að skipta upp fundi í 2 aðskilda vinnuhópa og opna síðan á milli þegar þess þarf. 150 gestir til borðs
og allt að 200 manns í skólastofu eða leikhús uppstillingu.
Á staðnum er þráðlaust net, skjávarpi og sýningartjald ásamt hljóðkerfi fyrir ræðuhöld og tónlist.
Einnig er boðið uppá ljúffengar matar- og kaffiveitingar á staðnum.
Gisting fyrir allt að 80 manns
Hótel Borealis er með 40 herbergjum og samtals gistingu fyrir um 80 manns.
Gott aðgengi er að útisvæði þar sem hægt er að kveikja upp varðeld, og afþreying í boði í nágreni hótelsins.