Brass veislusalur Laugavegi

Bárusalur - Flottur veislu- og fundarsalur með verönd

Salur í miðbæ Reykjavíkur - við Laugaveg
50 manns í standandi veislur, 40 manns til borðs
Hægt að opna út á góða útiverönd
Lounge / setustofa framan við salinn
Fjölbreyttar og spennandi veitingar frá Brass
Hljóðkerfi fyrir dinnertónlist
Skjávarpi og sýningartjald
Pop-up bar í salnum
Bílastæði við laugaveg 77, bílastæðahús að Laugavegi 94


Nánari upplýsingar
Bárusalur er er nýr og spennandi veislu-, sýninga, og fundarsalur við Laugaveg. Salurinn er inn af veitingastaðnum Brass kitchen & bar.

Bárusalur rúmar 50 manns í standandi veislum og 40 manns til borðs.

Hægt er að ganga út á skjólsæla og notalega verönd beint úr salnum þar sem eru úthúsgögn.

Salurinn er búinn hljóðkerfi fyrir tal og tónlist, skjávarpa og sýningartjaldi.

Veitingar eru frá Brass Kitchen & bar og úrvalið er fjölbreytt og á góðu verði.

Bárusalur hentar vel fyrir fyrirtækjahópa,

Kynningar. jólaboð, afmæli, reunion, útskriftaveislur, Sýningar og fleira.

Mögulegt er að vera með salinn frá 11:30-23:30 á kvöldin eftir það er upplagt að kynna sér næturlífið við Laugaveginn.

Ekki er leyfilegt að koma með eigin veitingar í salinn.

Hægt að fá salinn á Happy-hour tíma og fá þá tilboð í mat og drykk fyrir hópa.

Einnig býður Bárusalur uppá boltann og aðra íþróttaviðburði fyrir hópa gegn salarleigu.

Brass veislusalur Laugavegi
Laugavegi 66 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.brass.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar