Ísafold Spa er ríkulega útbúin og einstaklega fallega innréttuð heilsulind.
Þar er að finna gufubað, líkamsræktaraðstöðu og rúmgóðan heitan pott með regnfossi ásamt búningsherbergi.
Ísafold Spa er staðsett á Þingholti by Center Hotels. Á Þingholti er einnig að finna fundarsal og bar.


