ÓM salurinn

Leigist án veitinga, litill og fallegur salur fyrir fundi, smærri veislur og kokteilboð

Salurinn er leigður án veitinga
Hentar mjög vel fyrir fundi og námskeið
Tekur um 24 manns við langborð
Allt að 60 manns í standandi veislur og móttökur
Allt nýtt í salnum - fallegar innréttingar
65 tommu flatskjár
Rúmgott eldhús með ískáp, eldavél og uppvöskunarvél


Nánari upplýsingar
Að Tunguvegi 19 í austurbæ Reykjavíkur er nýr salur sem leigður er út án veitinga.

Mögulegt er að vera með langborð fyrir allt að 24 manns fyrir sitjandi veislur, en allt að 60 í standandi veislur og móttökur.

Inn af salnum er rými þar sem hægt er að vera með aðföng, mat eða setustofu.

Salurinn hentar mjög vel fyrir smærri fundi, námskeið, og kynningar.

Einnig hentar salurinn fyrir þá sem vilja vera með smærri veislur, afmæli, fermingarveislur eða góða matarveislu og koma með sínar eigin veitingar.

Gott aðgengi er að salnum, fatahengi við innganginn, Ný eldhúsáhöld, stór flatskjár og magnari fyrir tónlist.

Sendu okkur fyrirspurn um lausar dagsetningar og verð með því að nota fyrirspurnargluggan hér til hægri.

©www.salir.is

ÓM salurinn
Tunguvegur 19 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar