Garðaholt veislusalur

Salur í fallegu umhverfi, leigist án veitinga

Leigist með eða án veitinga
Fallegt umhverfi stutt frá miðbæ Reykjavíkur
110 manns við borð og 200 í standandi veislur
Hljóðkerfi fyrir tal, tónlist og hljóðfæri
Svið í salnum
Setustofa á efri hæð
Myndvarpi og sýningartjald
Píanó
Hægt að ganga út á verönd
Næg bílastæði


Nánari upplýsingar
Samkomuhúsið Garðholt í Garðabæ er staðsett í fallegri náttúrunni við sjóinn, örstutt frá miðbæ Reykjavíkur.

Garðholt er leigt með eða án veitinga.


Mjög gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði.

Salurinn tekur 110 manns við borð en allt að 200 manns í standandi veislur og móttökur.

Í salnum er svið fyrir tónlistarviðburði, ræðuhöld eða skemmtiatriði og hægt er að ganga út á verönd á góðviðrisdögum.

Í salnum er píanó og hljóðkerfi sem hentar fyrir ræðuhöld og tónlist. Myndvarpi og sýningartjald er í salnum fyrir þá sem þess þurfa hvort sem er í veislum eða á fundum.

Garðholt hentar því einkar vel fyrir glæsileg brúðkaup, fermingarveislur, afmæli, árshátíðir og erfidrykkjur.

Garðholt er jafnframt mjög góður staður til að halda fundi eða ráðstefnur, fyrirlestra eða námskeið.

Vinsamlega sendið okkur fyrirspurnir á fyrirspurnarkerfi hér til hliðar eða hafið samband í síma milli kl.14.30 til 20:30 alla virka daga.


Garðaholt veislusalur
Garðahotli 210 Garðabæ
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar