Karólínustofa nýr fundar- og ráðstefnusalur í miðbæ Reykjavíkur.
Salurinn er mjög glæsilegur með dagsbirtu og góðri loftræstingu.
Mögulegt er að opna út í bakgarðinn úr salnum.
Salurinn er með sér inngangi, rúmgóðu anddyri og bar.
Einngi er hægt að samnýta salinn með Karólínusvítu eða Gylltasalnum fyrir stærri viðburði.
Salurinn tekur 24 í skólastofuuppstillingu 60 í bíóuppstillingu og 21 við U-borð og 18 manns við stjórnarborð.
Veislueldhúsið á Hótel Borg sér um veitingarnar í salnum. Boðið uppá úrval rétta,
allt frá hlaðborðum til léttra smárétta sem henta fyrir móttökur og
opnanir.



