Glæsilegur veislusalur og fundarsalur á Hótel Borg.
Salurinn er með sér inngangi, góðu fatahengi og anddyri. Inn af anddyrinu er bar og móttaka sem nýtist fyrir gesti.
Góð dagsbirta er í salnum og hægt er að opna út í bakgarðinn.
Salurinn tekur um 100 manns í sæti við hringborð í veisluupstillingu.
Hægt er að skipta salnum upp í tvo hluta fyrir minni veislur og fundi.
Salurinn hentar einnig mjög vel fyrir fundi og ráðstefnur.
Tekur salurinn 136 manns í bíó uppstillingu, Skólastofu uppstilling, við borð, tekur salurinn 60 manns í sæti og 42 við Stjórnarborð.
Þegar salnum er skipt upp tekur hann 80 í bíóuppstillingu 36 í skólastofu uppstillingu og 24 við stjórnarborð og U-borð.








