Efrihæð Fjörukráarinnar er með aðstöðu fyrir allt að 186 manns. Innviðir og skreytingar á veggjum skapa mjög notalega stemningu. Þar af er Freyjuhof sem tekur 66 manns til borðs.
Boðið er uppá fjölbreyttan hópmatseðil, jólahlaðborð, þorrablót allt eftir tilefni.
Salurinn hentar mjög vel í árshátíðar, brúðkaupsveislur, afmæli, jólahlaðborð, þorrablót.
Einnig hefur salurinn verið vinsæll hjá fyrirtækjum og ferðaþjónustuaðilum.
Mögulegt er að fá lifandi tónlistaratriði við meðan á borðhaldi stendur.
Salurinn er aðeins boðinn með veitingum.