Garðyrkjufélag Íslands Veislusalur

Bjartur og fallegur salur sem leigist án veitinga

Salurinn leigist án veitinga
Gott móttökueldhús
Hljóðkerfi fyrir tal og tónlist
Skjávarpi
Góður í veislur
Aðgengi að baka til fyrir aðföng
Hentar vel fyrir fyrirlestra og fundi
Gott aðgengi fyrir alla frá götu
Aðgengi og salernisaðstaða fyrir fatlaða er góð


Nánari upplýsingar
Veislu- og fundarsalur Garðyrkjufélags Íslands er rúmgóður og bjartur salur sem  tekur rúmlega 120 manns til borðs og 160-180 manns í standandi veislur.

Salurinn er búin hljóðkerfi fyrir tal og tónlist, sem og skjávarpa og sýningartjaldi.

Salurinn er á jarðhæð og er aðgengi fyrir alla í salinn mjög gott. Að baka til er hægt að koma með aðföng sem hægt er að undirbúa og framreiða frá eldhúsi.

Salurinn er góður fyrir veislur og mannfagnaði eins og fermingarveislur, brúðkaup, afmæli, erfidrykkju.

Einnig hentar salurinn sérstaklega vel fyrir fundi, kennslu og fyrirlestra.
©www.salir.is - afritun og endurbirting óheimil.Garðyrkjufélag Íslands Veislusalur
Síðumúla 1 108 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar