Salurinn er rúmgóður og þar skapast þægileg stemning í notalegu umhverfi. Vínveitingasala er á staðnum og hægt er að panta ljúffengan mat frá veisluþjónustunni okkar. Salurinn tekur um 80 manns til borðs og 150 manns í standandi veislu.
Við bjóðum upp á góða aðstöðu fyrir hópa og
samkomur í sérsölum okkar - gott umhverfi fyrir allar stóru stundirnar.
Kornhlaðan - Lækjarbrekka
Kornhlaðan er nú hluti af Baka Baka í Bankastræti þar sem áður var veitingastaðurinn Lækjarbrekka
©www.salir.is