ION stærri veislur

Brúðkaup og stærri veislur

Aðeins um hálftíma akstur frá Reykjavík
Veislusalur og góðar setustofur
Veitingar í sérflokki
Myndvarpi og gott hljóðkerfi
Gisting í 45 tveggja manna herbergjum
Mögulegt að nýta sér-inngangur í salinn frá bílastæði


Nánari upplýsingar
Veislutjald fyrir allt að 250 manns til borðs
Ion Luxury Adventure Hotel býður uppá þann möguleika að vera með stærri veislur eða fundi með allt að 250 manns til borðs. Þá er slegið upp sérhönnuðu veislutjaldi á útiverönd sem er innangengt úr veislusal hótelsins.

40 hótelherbergi 
Hótelið býður uppá gistingu fyrir allt að 80 manns í 40 herbergjum, ásamt heilsulind, sauna og nudd. 

Afþreying
Í nágreni Hótelssins eru hægt að komast í fjölbreytta afþreyingu, svo sem gönguferðir, hellaskoðun, köfun og fleira. Ýtarlegar upplýsingar um afþreyingu eru veittar á hótelinu. 

Ion Luxury Adventure Hotel
er staðsett í mikilli náttúruperlu, stutt frá þingvöllum og aðeins í um rúmlega hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvænar lausnir, einstök hönnun og hugvitssamleg nýting á náttúrulegum efnum eru grundvallarþættir í byggingu hótelsins og með dvöl á á staðnum upplifa gestir sterka tengingu við náttúruna, orkuna á svæðinu og tærleikann í umhverfinu.   

ION stærri veislur
[Gata] [póstnr] Nesjavellir
Sími: Birta símanúmer
ioniceland.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View ION hotel á www.salir.is in a larger map

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar