Forrými Salarins rúmar 150 – 200 manns og hentar einstaklega vel fyrir móttökur og standandi mannfagnaði.
Salurinn býður upp á fjölbreytta þjónustu til að gera viðburðinn sem ógleymanlegastan.
Þegar forsalurinn er leigður út fyrir móttökur fylgir með aðstoð frá umsjónarmanni hússins auk þess sem þrif eru innifalin.
Athugið!
Forrýmið er ekki leigt út til hefðbundina veisluhalda eins og fyrir fermingarveislur, afmæli eða brúðkaupsveislur.
Forrýmið er aðeins leigt fyrir móttökur og standandi veislur.