Veitingarhúsið er í uppgerðu fjósi og hlöðu, hægt er að sjá myndband sem tekið var upp í Vatnsholti fyrir þáttinn hans Bubba, Beint frá býli, síðastliðið sumar, hér til hliðar með því að smella á myndskeið.
Salirnir henta vel fyrir: Óvissuferðir, hvataferðir, árshátíðir, brúðkaup, þorrablót, jólahlaðborð, fermingar, útskriftarveislur, ættarmót, dansleiki, tónleikahald, starfsmannahópa, ráðstefnur, fundi og fleira.
©www.salir.is - afritun og endurbirting óheimil.