Salurinn er byggður á stöllum þannig að allir sem sitja sjái vel á sviðið. Hægt er að nýta gólfið fyrir borð og þá tekur salurinn um 300 manns í sæti, annars fer vel um 200 manns við borð. Hægt er að ganga beint út úr salnum frá gólfi.
Salurinn er leigður á góðu verði og án veitinga
Athugið! Salurinn er ekki leigður út á mánudögum og fimmtudögum.
Vínveitingar eru takmarkaðar.
Í vinarbæ er einnig hægt að leijga sal sem tekur um 100 manns í sæti hér má skoða minni salinn.