Fundarsalur Kjarvalsstöðum

Bjartur og fallegur fundarsalur í einstöku umhverfi

40 manns við borð eða 70 manns í leikhúsuppröðun
Veislusalur fyrir 150 manns til borðs
450 manns í standandi veislur og móttökur
Glæsileg aðkoma og næg bílastæði
Gott anddyri þar sem gestir geta safnast saman
Fatahengi
Veitingaþjónusta
Gott aðgengi fyrir fatlaða


Nánari upplýsingar
Fundarsalur Kjarvalsstaða hentar sérstaklega vel fyrir hvers kyns fundi, ráðstefnur og fleira. Salurinn er leigður út til lengri eða skemmri tíma yfir daginn og er tilvalinn fyrir lengri vinnustaða- eða skólafundi.

• 40 sitjandi gestir við borð
• 70 gestir í leikhúsuppröðun
• Gólfflötur 66 m²
Utan opnunartíma er hægt að opna fram í anddyri safnsins.

Fundarbúnaður
• Sýningartjald
• Skjávarpi
• Hljóðkerfi
• Stólar
• Ræðupúlt

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Gestir geta notið þeirra sýninga sem eru í söfnunum, með eða án leiðsagnar á íslensku eða ensku, en semja þarf sérstaklega um það.

Veislusalur Kjarvalsstaða
Kjarvalsstaðir eru leigðir út fyrir viðburði eins og giftingaveislur, erfidrykkjur, móttökur, fundi, afmæli, árshátíðir, tónleika, myndatökur og fleira.

Veislusalur rúmar allt að 450 gesti í standandi veislur og móttökur en 150 manns í sitjandi veislur.

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Mjög gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði.

Við inganginn er gott fatahengi. Gestir geta síðan nýtt rúmgott anddyrið til að safnast saman t.d í fordrykk eða tónlistaratriði áður en sest er til borðs.

Stórir gluggar og falleg birta einkennir salarkynni og
á sumrin er hægt að opna út á verönd og út í garðin.

Kjarvalsstaðir eru leigðir út fyrir viðburði eins og giftingaveislur, erfisdrykkjur, móttökur, fundi, afmæli, árshátíðir, tónleika, myndatökur og fleira.

Rými veislusals

Gólfflötur 577 m²
Hellulögð verönd utandyra 432 m².
Fundarsalur Kjarvalsstöðum
Tryggvagata 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafnreykjavikur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar