Kjarvalsstaðir Veislusalur

Einstakur veislusalur og fundarsalur í fallegu umhverfi

150 sitjandi gestir eða 450 standandi gestir
Fundarsalur fyrir 40-70 manns í sæti
Fallegt umhverfi og mögulegt að ganga út í garð
Glæsileg aðkoma og næg bílastæði
Gott anddyri þar sem gestir geta safnast saman
Fatahengi
Veitingaþjónusta
Gott aðgengi fyrir fatlaða
Mögulegt að opna út í garð í góðu veðri


Nánari upplýsingar
Kjarvalsstaðir eru leigðir út fyrir viðburði eins og giftingaveislur, erfidrykkjur, móttökur, fundi, afmæli, árshátíðir, tónleika, myndatökur og fleira.

Veislusalur rúmar allt að 450 gesti í standandi veislur og móttökur en 150 manns í sitjandi veislur.

Fundarsalurinn tekur allt að 70 gesti í sæti.

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Mjög gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði.

Við inganginn er gott fatahengi. Gestir geta síðan nýtt rúmgott anddyrið til að safnast saman t.d í fordrykk eða tónlistaratriði áður en sest er til borðs.

Stórir gluggar og falleg birta einkennir salarkynni og
á sumrin er hægt að opna út á verönd og út í garðin.

Kjarvalsstaðir eru leigðir út fyrir viðburði eins og giftingaveislur, erfisdrykkjur, móttökur, fundi, afmæli, árshátíðir, tónleika, myndatökur og fleira.

Rými

Gólfflötur 577 m²
Hellulögð verönd utandyra 432 m².

Fundarsalur Kjarvalsstaða
Fundarsalurinn er leigður út fyrir fyrirlestra, ráðstefnur og fundi.

• 40 sitjandi gestir við borð
• 70 gestir í leikhúsuppröðun
• Gólfflötur 66 m²
Utan opnunartíma er hægt að opna fram í anddyri safnsins.

Fundarbúnaður
• Sýningartjald
• Skjávarpi
• Hljóðkerfi
• Stólar
• Ræðupúlt

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Kjarvalsstaðir Veislusalur
Tryggvagata 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafnreykjavikur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar