Ásmundarsafn

Mjög góð aðstaða fyrir standandi viðburði - Leigist út án veitinga

130 standandi gestir í standandi veislur og móttökur
Mögulegt að opna út í garð í góðu veðri
Leigist út án veitinga
Falleg birta og einstakur arkitektúr
Gólfflötur 360 m²
Næg bílastæði?
Sýningar safnsins aðgengilegar gestum


Nánari upplýsingar
Ásmundarsafn er leigt út fyrir viðburði eins og móttökur, giftingaveislur, myndatökur, fundi og fleira.

Húsið rúmar allt að 130 gesti og salurinn er um
360 m². Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum. Semja þarf fyrirfram um leiðsögn um sýningarnar á íslensku eða öðrum tungumálum.

Athugið að það er ekki er aðstaða til matargerðar eða geymslu á veitingum í húsinu. Neysla á lituðum drykkjum (t.d. rauðvín, appelsín, kók) er óheimil í Ásmundarsafni.

Skjólgóður og stór garður umhverfis safnið og tilvalið að opna út í garðinn á góðviðrisdögum.

Gólfflötur 360 m²
Skjólgóður og stór garður umhverfis safnið

Leigutaki sér um uppsetningu og framkvæmd við viðburði og útvegar viðeigandi tæki og búnað.

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum en semja þarf fyrirfram um leiðsögn um sýningarnar á íslensku eða öðrum tungumálum.

Fyrirspurnum svarar Björg Helga Atladóttir.

Ásmundarsafn
Sigtúni 105 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafnreykjavikur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Ásmundarsafn á www.salir.is in a larger map
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar