Portið Hafnarhúsi

Rúmgóður salur með mikilli lofthæð

1000 manns í standandi veislur og viðburði
400 gestir í sætisuppröðun
430 gestir sitjandi við langborð
320 gestir sitjandi við hringborð
Veitingaþjónusta
Fatahengi
Tjald yfir portið svart eða hvítt
Gott aðgengi fyrir fatlaða


Nánari upplýsingar
Portið er leigt út fyrir viðburði eins og tónleika og tónlistarhátíðir, árshátíðir, giftingaveislur, afmæli, móttökur, fundi, kvikmyndahátíðir, myndatökur og fleira.

Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Gólfflötur 500 m²
Lofthæð um 12 metrar
Tjald yfir portið svart eða hvítt

Utan opnunartíma er hægt að opna fram í anddyri safnsins.

Leigutaki sér um uppsetningu og framkvæmd við viðburði og útvegar viðeigandi tæki og búnað.

??Fyrirspurnum svarar Björg Helga Atladóttir.

Portið Hafnarhúsi
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafnreykjavikur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Hafnarhús á www.salir.is in a larger map
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar