Fjölnota salur - Hafnarhúsi

Salur með fjölbreytta möguleika

150 standandi gestir
Gólfflötur 100 m²
Lofthæð 7 metrar
Hægt að opna út í mjög rúmgott anddyri
Fatahengi
Gott aðgengi fyrir fatlaða


Nánari upplýsingar
Hafnarhúsið er leigt út fyrir viðburði eins og tónleika og tónlistarhátíðir, árshátíðir, giftingaveislur, afmæli, móttökur, fundi, kvikmyndahátíðir, myndatökur og fleira. 

Tveir salir eru til leigu í Hafnarhúsi, Portið og fjölnotasalurinn.

Portið rúmar allt að 1.000 gesti og fjölnotasalurinn allt að 150 gesti. Sýningar safnsins eru aðgengilegar gestum ef samið er um það fyrirfram og hægt er að óska eftir leiðsögn á íslensku eða öðrum tungumálum.

Fjölnotasalurinn er leigður út fyrir viðburði eins og móttökur, fundi, afmæli, tónleika, kvikmyndasýningar og fleira.

Fyrirspurnum svarar Björg Helga Atladóttir.


Fjölnota salur - Hafnarhúsi
Tryggvagata 7 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafnreykjavikur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Hafnarhús á www.salir.is in a larger map
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar