Happ Veisluþjónusta

Hollur, fallegur og spennandi matur

Hollur og spennandi matur
Óhrædd við að prófa nýja og spennandi hluti
Ljúffengar veitingar í boði
Sníðum veislumatinn að þínum þörfum
Höfum uppá 2 veislusali að bjóða ef óskað er


Nánari upplýsingar
Hollur matur getur verið bæði fallegur og spennandi. Við vinnum veislumatseðilinn með þér og sníðum að þínum þörfum.
Okkar framlag til þinnar veislu er glæsilegur matur sem er bæði bragðgóður og hollur.

Hugmyndafræðin
Við höfum sett okkur það markmið að bæta heilsu og efla lífsgæði viðskipavina okkar og leitum allra leiða til að ná því markmiði okkar. Við trúum því að leiðin að heilbrigði og heilsutengdum lífsgæðum liggi í góðri og hollri fæðu, reglulegri hreyfingu og sálarró. Hjá HaPP er áhersla lögð á gæði og virkni fæðunnar á líkamann til að fyrirbyggja og meðhöndla lífstílssjúkdóma.

Við erum óhrædd við að prófa nýja og spennandi hluti, leyfum listrænni tjáningu að njóta sín og gerum þær kröfur til matarins að hann sé í senn spennandi fyrir augað og bragðlaukana og styrki og bæti heilsuna. Við leggjum metnað okkar í afburðaþjónustu og það veitir okkur ánægju að uppfylla óskir viðskiptavina okkar.


Happ Veisluþjónusta
Lækjargata 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.happ.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Happ á salir.is in a larger map
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar