Hekla – Katla - Askja

Bjartir og vel uppsettir fundarsalir við Ingólfstorg

Salir staðsettir í miðborg Reykjavíkur
Gott aðgengi að sölum sem er staðsettur á jarðhæð
Góð lýsing og þægilegir stólar
Myndvarpi og sýningartjald
Þráðlaust net
Aðgengi í fjölnotarými fyrir utan salinn
Opnanlegt út í afgirt útisvæði
Góð kaffi og mataðstaða og úrval veitinga
Gisting möguleg með fundarsal
Salurinn eru hver um sig 50m² að stærð.


Nánari upplýsingar
Fundarsalirnir Hekla, Katla og Askja eru tilvaldir þegar halda á smærri fundi, kynningar eða fyrirlestra.  Salirnir sem allir eru jafn stórir eru hlýlegir og bjartir með stórum gluggum staðsettir á jarðhæð CenterHotel Plaza.

Í sölunum er fyrsta flokks tækjabúnaður fyrir fundi, gott hljóðkerfi, ræðupúlt, skjávarpi og rafrænt skjávarpstjald.  Þráðlaust internet ásamt laser penna, blöðum og pennum.

Rúmgott móttökusvæði er staðsett fyrir utan salina þar sem finna má bar aðstöðu sem tilvalið er að nýta fyrir fundarhlé. Einnig gefst fundargestum kostur að nýta afgirt útisvæði með borðum og stólum sem hægt að ganga út í frá bæði fundarsalnum og móttökusvæðinu.

Hægt er að stilla sölunum upp á marga vegu:

    •    Fundarborð fyrir 24 manns í sæti
    •    Skólastofa fyrir 30 manns í sæti
    •    U borð fyrir 24 manns í sæti
    •    Bíóuppstilling fyirr 35 manns í sæti
    •    Standandi móttaka fyrir 65 manns
    •    Veislusalur fyrir 32 manns í sæti
    •    Hekla, Katla og Askja eru allir jafnstjórir 50m²

Sendið okkur fyrirspurn eða hafið samband í síma til að fá nánari upplýsingar um salinn og fá matseðla.

Skoðið einnig CenterHotel Miðgarður og enn aðra á CenterHotel Miðgarði og CenterHotel Þingholti

Hekla – Katla - Askja
Aðalstræti 4 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.centerhotels.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar