Spot skemmti- og veitingastaður

Glæsilegur veislusalur í Kópavogi með margvíslega möguleika.

Fjölbreytilegur salur á góðum stað
Hentar smáum sem stórum hópum
Frábærir kokkar í eldhúsinu
Ljósa- og hljóðkerfi á heimsmælikvarða
Gott aðgengi og næg bílastæði
Árshátíðir, afmæli, ráðstefnur, tónleikar


Nánari upplýsingar

Spot hefur upp á að bjóða veislusal sem rúmar 300 manns í borðhald og allt að 900 manns í standandi veislu. Glæsilegt rými sem hægt er að nýta á ýmsa vegu og hentar vel fyrir afmæli, ráðstefnur, tónleika, starfsmannateiti, vörusýningar, árshátíðir og brúðkaupsveislur.

Á spot er  frábært eldhús fyrir þá sem eru að leita eftir fullri þjónustu.

Veitingastaður Spot býður fjölbreyttan matseðil og eru kokkarnir í eldhúsinu mjög hugmyndaríkir þegar kemur að því að raða saman veislumatseðli.

Á staðnum er fyrsta flokks ljósa- og hljóðkerfi en Spot er á góðum stað í Kópavogi, með þægilegu aðgengi og nægum bílastæðum. 

Hafðu samband og fáðu dæmi um hópmatseðla og tilboð.


Spot skemmti- og veitingastaður
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
Sími: Birta símanúmer
www.spot.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Larger Map

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar