Veisluþjónusta Kokkurinn

Fagmannleg og fjölbreytt veisluþjónusta með áratuga reynslu

Brúðkaupsþjónusta
Veislusalir
Þemaveislur
Steikahlaðborð
Danskt hlaðborð
Sushi og tapas
Fermingar, árshátíðir, brúðkaup, afmæli og fleira
Jólahlaðborð
Kokteilboð, Kynningar
Sushi námskeið


Nánari upplýsingar

Kokkurinn  býður upp á alhliða veisluþjónustu og kappkostar við að gera allar veislur sem glæsilegastar. Kokkurinn hefur áralanga reynslu í því að sjá um stórar og smáar veislur fyrir allt frá 10 - 2000 manns.  

Yfirkokkur og eigandinn Snorri Birgir Snorrason, er án efa einn víðförlasti kokkur landsins. Hann hefur unnið víða í evrópu, Bandaríkjunum og Japan.




Veisluþjónusta Kokkurinn
Fiskislóð 81 101 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
Kokkurinn.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar