Veislur Hótel Óðinsvé

Útgarður - Bjartur og fallegur salur fyrir smærri veislur á besta stað í bænum

Tilvalinn fyrir litlar veislur, 6, 8 eða 10 manna
Hentar fyrir litla hópa eða fyrirtæki
Flatskjár
Tölvutenging og þráðlaust internet
Afslappað andrúmsloft
Rómað eldhús
Í hjarta bæjarins


Nánari upplýsingar
Fallegur og bjartur salur í hjarta borgarinnar.
Hann er með opnanlegum gluggum, flatskjá, tölvutengingu og þráðlausu interneti. Í salnum er mikið næði og hann er tilvalinn fyrir minni eða rólegar veislur.

Mögulegt er að kaupa veitingar eins og kaffi, gos, veisluföng, hressingu og hádegis- eða kvöldverð. Einnig er hægt að óska eftir sérmatseðli. Full þjónusta.

Hótel Óðinsvé
Hótel Óðinsvé er fallega innréttað og huggulegt hótel sem ber brag af íslenskum og dönskum hefðum. Mikið hefur verið lagt upp úr því að skapa hlýlegt andrúmsloft og þægilegt umhverfi fyrir gesti. Heimsókn á staðinn er vel þess virði.

Gisting á Hótel Óðinsvé
Hótel Óðinsvé er fjögurra stjörnu hótel með 43 herbergjum, staðsett í miðbæ Reykjavíkur. Leitið tilboða í gistingu á hótelinu.


Veislur Hótel Óðinsvé
Þórsgata 1 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.odinsve.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar