Ráðstefnusalur Þróttar í Laugardal

Glæsilegur veislu- og ráðstefnusalur með stóru fordyri og útipalli

Frábær staðsetning í fallegum Laugardalnum
Glæsilegur veislusalur með stóru fordyri og útipalli
Skjávarpi, hljóðkerfi og míkrófónn
Fáanlegur án veitinga


Nánari upplýsingar
Mjög vel staðsettur funda-, ráðstefnu- og veislusalur í hjarta Laugardalsins.
Salurinn hentar vel fyrir 60-130 manns en getur tekið við allt að 200 manns á ráðstefnu og um 250 manns í móttökur.

Salurinn hefur verið vinsæl endastöð fyrir ráðstefnur sem haldnar eru í nágrenninu þar sem boðið er upp á stuttan göngutúr niður í Laugardal og þar upp á léttar veitingar í mat og drykk.

Einnig er vinsælt að nota salinn sem upphitun fyrir stærri fagnaði þar sem boðið er upp á t.d. bjór & samlokur eða létt grill í sólskininu í dalnum.


Ráðstefnusalur Þróttar í Laugardal
Félagshús Þróttar & Ármanns, Laugardal 105 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar