Sólarsalur - Rúgbrauðsgerðin

Bjartur og fallegur salur með góðu anddyri og einstaklega góðri aðstöðu

Fallegur salur í glæsilegum húsakynnum
Rúmgott anddyri með bar og setustofu
Skjávarpi, flatskjár og tjöld
Hljóðkerfi og þráðlausir hljóðnemar
Fullkomið móttökueldhús
Hægt að skipta sal upp í 2 sali


Nánari upplýsingar
Rúgbrauðsgerðin er einstök aðstaða til veislu- og fundarhalda í göngufæri við miðbæ Reykjavíkur.

Salirnir eru rúmgóðir og bjartir og henta vel fyrir brúðkaupsveislur, fermingarveislur, árshátíðir, þorrablót.

Salirnir eru einnig þjóðþekktir sem aðstaða fyrir fundi, fyrirlestra og ráðstefnur.

Hægt er að velja um að hafa eitt stórt rými sem hentar vel fyrir um 260 manns til borðs eða að skipta salnum upp í tvo salir 100 manna (Mánasalur) og 160 manna (Sólarsalur) með hljóðeinangruðu felliþyli.

Framan við salina er móttaka með setustofu og bar.

Hægt er að setja upp færanlegt svið í og stilla borðum þannig upp að gott rými sé til að dansa.

Fullkomið móttökueldhús er í húsnæðinu með borðbúnaði og öllu tilheyrandi.

Veisluþjónustan Veislumiðstöðin sér um allar veitingar og þjónustu í Rúgbrauðsgerðinni.

Sólarsalur - Rúgbrauðsgerðin
Borgartúni 6 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.rugbraudsgerdin.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Larger Map
Teikningar
Hringmynd
Myndskeið

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar